Ýsa með osti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 8296

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ýsa með osti.

800 grömm ýsuflök
1 teskeið salt
1 teskeið seson all
1/2 teskeið sítrónupipar
1 laukur
1 paprika
1 epli
4 gulrætur
1 teskeið karrý
100 grömm rjómaostur
1 desilítri rjómi


Aðferð fyrir Ýsa með osti:

Skerið laukinn í sneiðar og brúnið hann smávegis á pönnu. Skerið eplin, gulræturnar og paprikuna í bita. Steikið paprikuna aðeins á pönnunni með lauknum. Setjið að lokum eplin og gulræturnar á pönnuna. Kryddið þetta með karrý og setjið rjóma og rjómaost á. Látið ostinn bráðna. Skerið fiskinn í hæfilega bita og leggjið hann ofan á blönduna á pönnunni, kryddið þetta allt saman með season all, salti og sítrónupipar. Látið lok á pönnuna og látið þetta malla í 5-10 mínútur.


þessari uppskrift að Ýsa með osti er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ýsa með osti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Ýsa  >  Ýsa með osti