WaldorfsalatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8371 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Waldorfsalat. Epli Perur Blaðsellerí Majónes Valhnetukjarnar Aðferð fyrir Waldorfsalat: Hin upprunalega uppskrift að Waldorfsalati frá Waldorf Astoria hótelinu í New York er: Fersk skorin epli, perur (evt. ananas) og þunnar sneiðar blaðsellerí blandað saman við majónes, bragðast til með sítrónu, sinnepi og örlítilli Worchestershiresósu. Skreytið með valhentum. þessari uppskrift að Waldorfsalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|