Túnfiskssalat með rækjum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2950

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Túnfiskssalat með rækjum.

170 gröm túnfiskur
170 gröm rækjur
1/2 rauðlaukur
1 teskeið rifinn engifer
1 teskeið rifin piparrót
Ferskt basilikum

Aðferð fyrir Túnfiskssalat með rækjum:

Setjið túnfiskinn í skál ásamt rækjunum, niðurskornum rauðlauk, engifer og piparrót. Hrærið saman og hellið dressingu yfir. Skreytið með ferskum kryddjurtum. Berið fram með grænmeti og brauði.

þessari uppskrift að Túnfiskssalat með rækjum er bætt við af Sylvíu Rós þann 18.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Túnfiskssalat með rækjum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Túnfiskur  >  Túnfiskssalat með rækjum