TúfiskmousseÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 3201 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Túfiskmousse. 2 dósir túnfiskur í vatni 2 desilítrar sýrður rjómi 1 matskeið sítrónusaft 1/2 teskeið salt Pipar Cherrytómatar Salatblöð Aðferð fyrir Túfiskmousse: Maukið túnfiskinn með gaffli og hrærið sýrðum rjóma, sítrónusafti, salti og pipar saman við. Puntið með tómat og grænmeti. Berið fram með brauði. þessari uppskrift að Túfiskmousse er bætt við af Sylvíu Rós þann 18.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|