Þorskur með jurtasósuÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 1 - Fitusnautt: Já - Slög: 5248 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Þorskur með jurtasósu. 1 teskeið hveiti 1 desilíter nýmjólk 1/4 fiskiteningur 1 teskeið sítrónusaft 1 klípa estragon 1 klípa kerfill 1 klípa rósmarín 150 gröm þorskur (flök) Salt Meðlæti: 50 gröm púrrlaukur 75 gröm soðnar gulrætur 1 1/2 desilíter hrísgrjón Aðferð fyrir Þorskur með jurtasósu: Hrærið hveitið útí mjólkina og hellið í pott. Setjið fiskitening, sítrónusaft og kryddið í. Látið suðuna koma upp. Saltið fiskinn og rúllið honum saman. Sejtið rúllurnar ofan í sósuna. Setjið lok á pottinn og látið þetta malla í cirka 5 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum og soðnu grænmeti. þessari uppskrift að Þorskur með jurtasósu er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|