Terta með marengs


Árstíð: Páskar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6639

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Terta með marengs.

2 egg
60 grömm sykur
30 grömm hveiti
30 grömm kartöflumjöl
1/2 teskeið lyftiduft

Marengs:
180 grömm sykur
2 eggjahvítur
1/2 teskeið lyftiduft

Þeyttur rjómi og ávextir.

Aðferð fyrir Terta með marengs:

Kakan:
Þeytið saman eggin og sykurinn, í létta kvoðu. Blandið þurrefnunum saman við. Bakið í vel smurðu tertumóti við 180 til 200 gráður. Þar til kakan fer að losna frá börmum formsins.

Marengsinn:
Lyftiduftinu blandað saman við sykurinn. Eggjahvíturnar stífþeyttar og sykrinum blandað varlega saman við. Hrærivélin látin þeyta á fullu á meðan. Bakað í vel smurðu tertumóti við vægan hita í 1-2 klukkustundir. Þeyttur rjómi og ávextir sett á kökuna og marengsinn þar ofan á.

þessari uppskrift að Terta með marengs er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 24.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Terta með marengs
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Terta með marengs