Sykurbrúnaðar kartöflur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7632 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sykurbrúnaðar kartöflur. 1 kíló litlar kartöflur 100 grömm smjör 100 grömm sykur ![]() Aðferð fyrir Sykurbrúnaðar kartöflur: Sjóðið kartöflurnar í léttsöltu vatni og látið þær kólna. Flysjið kartöflurnar. Brúnið sykurinn á pönnu, við lágan hita. Setjið smjörið á pönnuna, þegar sykurinn er orðinn fallega brúnn. Blandið þessu vel saman. Skolið kartöflurnar með köldu vatni og skellið þeim á pönnuna (varlega). Brúnið vel og njótið. þessari uppskrift að Sykurbrúnaðar kartöflur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|