SumarsalatÁrstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5662 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sumarsalat. 1 appelsína Kóríander ½ blómkálshaus 5 gulrætur Límónusafi Salt Pipar Aðferð fyrir Sumarsalat: Skerið gulræturnar ílangar. Takið hýðið af appelsínunni og skerið eins mikið af hvíta kjötinu frá og hægt er. Notið hníf til að ná aðeins efsta laginu af blómkálinu. Blandið öllu saman í skál og hrærið vel. Látið standa í örlitla stund áður en borið er fram. þessari uppskrift að Sumarsalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|