SúkkulaðimuffinsÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 18952 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðimuffins. 150 göm sykur 150 gröm smjör 3 meðalstór egg 160 gröm hveiti 1 teskeið kanil 2 teskeiðar lyftiduft 1 hnífsoddur salt 100 gröm dökkur súkkulaðispænir Aðferð fyrir Súkkulaðimuffins: Þyetið smjör og sykur saman. Bætið eggjunum í einu í einu og hrærið í cirka 1/2 mínútu. Hrærið hveiti, kanil, lyftidufti, salti og súkkulaðispæni í. Setjið í muffinsform og bakið í cirka 15 mínútur við 200 gráður, þær eiga að vera gullinbrúnar og bakaðar í gegn. þessari uppskrift að Súkkulaðimuffins er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|