Súkkulaðikrem með piparmyntu


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2917

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðikrem með piparmyntu.

250 grömm flórsykur
200 grömm mjúk jurtafeiti eða smjör
60 grömm dökkt kakó
1 stórt egg
3 matskeiðar rjómi
Örlítið salt
1 teskeið vanilludropar
2 teskeiðar piparmyntudropar

Aðferð fyrir Súkkulaðikrem með piparmyntu:

Sigtið flórsykur og kakó saman í skál, bætið öllum hinum hráefnunum í skálina og hrærið vel saman, þeytið kremið svo vel að lokum.

þessari uppskrift að Súkkulaðikrem með piparmyntu er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 19.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súkkulaðikrem með piparmyntu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Súkkulaðikrem með piparmyntu