Súkkulaði og kókoskökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4236

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaði og kókoskökur.

Deig:
6 egg
400 grömm púðursykur
2 desilítrar fljótandi becel
5 desilítrar hveiti
4 teskeiðar lyftiduft
½ desilítri kakó
2 teskeiðar vanillusykur

Krem
400 grömm kókosmjöl
1 ½ desilítri fljótandi becel
3 desilítrar sykur
3 egg
Etv. flórsykur til skrauts


Aðferð fyrir Súkkulaði og kókoskökur:

Þeytið egg og flórsykur ljóst og létt. Blandið þurrefnin í og hrærið því saman, ásamt smjörinu. Hellið deginu í smurt, eldfast mót (cirka 30x40cm). Bakið neðst í ofni, í cirka 20 mínútur, við 200 gráður. Blandið öllum hráefnunum fyrir kremið saman og hitið það í potti. Hrærið í á meðan. Smyrjið kreminu á kökuna og bakið hana áfram í 10 mínútur. Kælið kökuna og skerið hana í cirka 30 bita. Stráið flórsykri á.


þessari uppskrift að Súkkulaði og kókoskökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súkkulaði og kókoskökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Súkkulaði og kókoskökur