Súkkulaðibúðingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5231

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Súkkulaðibúðingur.

100 gröm suðusúkkulaði
1 1/2 desilíter rjómi
2 matskeiðar sykur
3 eggjarauður
3 eggjahvítur
1 teskeið rifinn appelsínubörkur

Aðferð fyrir Súkkulaðibúðingur:

Brjótið súkkulaðið niður og setjið í skál. Bræðið það yfir heitu vatni, vatnið má ekki sjóða. Takið skálina og hrærið eggjarauður, sykur og appelsínubörk í. Þeytið eggjahvíturnar og rjóman í sitthvorri skálinni. Hrærið rjóman og eggjahvíturnar varlega saman við súkkulaðið. Setjið búðinginn í skálar eða glös og geymið í ísskápnum í hálftíma.

þessari uppskrift að Súkkulaðibúðingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Súkkulaðibúðingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Súkkulaðibúðingur