Steiktur fasani


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6195

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steiktur fasani.

2 fasanar
125 grömm smjör
1 ½ kíló sveppir
1 ½ kíló vínber (helst græn)
1 bolli portvín
½ lítri rjómi
Reyniberjagel
Salt og pipar
¾ kíló kastaníuhnetur


Aðferð fyrir Steiktur fasani:

Hreinsið fasanan og kryddið með salti og pipar. Steikið í smjör í cirka 15 mínútur. Setjið sveppina á pönnuna (heila) og steikið ásamt fasananum í 20 mínútur í viðbót, eða þar til fasaninn er tilbúinn.

Takið fasanann af pönnunni og deilið honum út fyrir 4, haldið honum heitum.

Skellið hálfum steinlausum vínberjum á pönnuna og látið þetta malla í smá stund, bætið portvíni og rjóma í. Látið þetta sjóða upp hægt og rólega, þar til sósan hefur þykknað. Hellið þessu yfir fasanan og berið fram með ristuðum kastaníuhnetum.



þessari uppskrift að Steiktur fasani er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Steiktur fasani
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Villibráð  >  Steiktur fasani