Steikt nautalundÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7907 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steikt nautalund. Nautalund 100 grömm lauur 50 grömm smjör Gróft salt Nýkvarnaður pipar 25 grömm smjör 125 grömm sveppir, í sneiðum 1 desilítri rauðvín 2 desilítrar rjómi Sósulitur Aðferð fyrir Steikt nautalund: Skrælið laukinn, skerið hann í báta og steikið í smjöri. Leggjið hann til hliðar. Snyrtið kjötið og skerið í 4 sneiðar. Berjið það aðeins með hendinni. Kryddið sneiðarnar með salti og pipar og brúnið þær í smjöri, í cirka 3 mínútur, á hvorri hlið. Leggjið kjötið til hliðar, en haldið því heitu. Setjið laukinn aftur á pönnuna ásamt sveppum. Bætið rauðvíni og rjóma á. Látið þetta malla í 5 mínútur. Smakkið til með salti og pipar og bætið sósulit í. Berið fram með góðum kartöflum. þessari uppskrift að Steikt nautalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|