Steik og franskar![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 2531 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steik og franskar. 5 góðar nautasteikur, cirka 170-200 grömm hver 1 matskeið olía 6 stórar kartöflur (cirka 1800 grömm) 1 desilítri vatn Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Steik og franskar: Skerið kartöflurnar í ferhyrninga (3x3x7 cm) Eða minni, ef kartöflurnar eru ekki svo stórar. Skerið hvern ferhyrning í tvennt, (1,5x1,5x7 cm). Hitið olíu á pönnu og steikið kartöflurnar, á báðum hliðum, þar til þær eru gullnar. Setjið þær í eldfastmót og hellið vatni í. Kryddið með salti og pipar og steikið í ofni, við 180 gráður, í 20 mínútur. Hitið pönnuna, við háan hita, og steikið kjötið, í 3-4 mínútur, á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar. Berið fram með kartöflunum. þessari uppskrift að Steik og franskar er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|