Steik og franskar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 2422

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Steik og franskar.

5 góðar nautasteikur, cirka 170-200 grömm hver
1 matskeið olía
6 stórar kartöflur (cirka 1800 grömm)
1 desilítri vatn
Salt og pipar


Aðferð fyrir Steik og franskar:

Skerið kartöflurnar í ferhyrninga (3x3x7 cm) Eða minni, ef kartöflurnar eru ekki svo stórar. Skerið hvern ferhyrning í tvennt, (1,5x1,5x7 cm). Hitið olíu á pönnu og steikið kartöflurnar, á báðum hliðum, þar til þær eru gullnar. Setjið þær í eldfastmót og hellið vatni í. Kryddið með salti og pipar og steikið í ofni, við 180 gráður, í 20 mínútur.

Hitið pönnuna, við háan hita, og steikið kjötið, í 3-4 mínútur, á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar. Berið fram með kartöflunum.


þessari uppskrift að Steik og franskar er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Steik og franskar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Steik og franskar