Spagettí bolognese


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5871

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Fitusnautt spagettí bolognese.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Spagettí bolognese.

400 gröm fitusnautt nautahakk
100 gröm svínalundir í bitum
3 rauðlaukar niðurskornir
3 hvítlauksgeirar, rifnir eða pressaðir
3 rifnar gulrætur
3 stilkar blaðsellerí, rifnir
2 dósir hakkaði tómatar
4 desilítrar rauðvín
Rifin múskathneta, ferskt eða þurrkað oregano
2 lárviðarlauf
Salt og nýmalaður pipar
1 glas mjólk


Aðferð fyrir Spagettí bolognese:

Steikið laukinn og hvítlaukinn í olíu, bætið svínalundunum, gulrótunum og blaðselleríinu við. Þegar þetta er búið að malla í smá tíma þá má bæta nautakjötinu á pönnuna. Bætið þar á eftir hökkuðu tómötunum, kryddinu og rauðvíninu við. Látið malla í klukkutíma, best er þó að láta þetta malla í 4-5 tíma við mjög lágan hita. Ef þetta verður of þurrt er gott að hella smá mjólk í. Rétt áður en boðið er uppá réttinn hellið þá einu glasi af mjólk í og látið suðuna koma upp aftur, kryddið meira ef þess er þörf. Berið fram með spagettí eða pasta og evt. ost.

þessari uppskrift að Spagettí bolognese er bætt við af Sylvíu Rós þann 07.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Spagettí bolognese
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Spagettí bolognese