Soðinn humar![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5982 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Soðinn humar. 1 sítórna í sneiðum 1 matskeið salt 2 lítrar vatn 2 lárviðarlauf 2 humrar 2 desilítrar majónes 5 heil piparkorn ![]() Aðferð fyrir Soðinn humar: Setjið vatn, salt, pipar og lárviðarlauf í pott og látið suðuna koma upp. Látið þetta sjóða í korter. Setjið humarinn í og látið sjóða í 15 mínútur. Takið pottinn af hellunni og látið kólna (humarinn með). Brjótið að lokum kaldan humarinn í tvennt og fjarlægið tarm og innmat. Berið fram með súpubrauði, majónesi og sítrónusneiðum. þessari uppskrift að Soðinn humar er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|