Snúbrauð


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3132

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Snúbrauð.

50 gröm ger
225 gröm glútenlaust hveiti
75-100 gröm maísmjöl
1 1/2-2 desilítrar sojamjólk eða vatn
3 teskeiðar sykur
¼ teskeið salt
30 gröm brætt mjólkulaust smjörlíki eða olía
1 egg (má sleppa)
1 teskeið trefjar



Aðferð fyrir Snúbrauð:

Snúbrauð er bakað yfir opnum eldi á priki eða langri stöng. Það er tilbúið þegar maður getur rennt því af stönginnu án þess að það klístrar við.

Blandið trefjunum í hveitið og blandið svo öllum hráefnunum saman. Deigið er mjög klístrað svo það er gott að smyrja hendurnar inn í olíu áður en maður setur deigið á prikið. Þetta snúbrauð er glúteinlaust.


þessari uppskrift að Snúbrauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Snúbrauð
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Uppskriftir fyrir börn  >  Snúbrauð