Smjörsteikt bleikja


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10961

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Smjörsteikt bleikja.

Hveiti
Salt
Svartur malaður pipar
Smjör til steikingar
Sykur
Bleikjuflök

Aðferð fyrir Smjörsteikt bleikja:

Veltið bleikjunni upp úr hveiti og steikið í smjöri. Kryddið með salti og pipar. Þegar bleikjan er tilbúin er hún tekin af pönnunni og pínulítið af sykri stráð yfir, má ekki vera of mikið. Best er að bera þetta fram með nýjum kartöflum, sítrónu og fersku salati. Gott er að steikja bleikjuna þannig að roðið verði stökkt og borða það með ef þið viljið.

þessari uppskrift að Smjörsteikt bleikja er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Smjörsteikt bleikja
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Smjörsteikt bleikja