Skyrterta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9856

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Skyrterta.

1 pakki hafrakex
1/2 líter rjómi
1 dós skyr, súkkulaði
Sulta yfir kökuna

Aðferð fyrir Skyrterta:

Hafrakexið mulið í botninn á eldföstu formi. Bleytt í með smjöri.
Þeytið rjómann og hrærið skyrið saman við. Jafnið því yfir kexið í fatinu. Látið kólna í kæli. Hellið sultu yfir. Notið bara þá sultu sem ykkur finnst best.

þessari uppskrift að Skyrterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Skyrterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Skyrterta