Sinnepsgljáður lambahryggur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7073

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sinnepsgljáður lambahryggur.

Lambahryggur af nýslátruðu
1 krukka estragon sinnep
Maldon salt
Maldon pipar


Aðferð fyrir Sinnepsgljáður lambahryggur:

Skerið með hníf tígullaga mynstur í fituna á hryggnum, passið þó að skera ekki djúft ofan í kjötið. Nuddið saltinu og piparnum vel ofan í kjötið og smyrjið með sinnepi. Setjið hrygginn í steikarpoka og bakið í ofni við 180 gráður í 35 mínútur, fyrir hvert kíló.
Berið fram með soðnu brokkolí, gulrótum og íslenskum kartöflum ásamt heitri villisveppasósu.

þessari uppskrift að Sinnepsgljáður lambahryggur er bætt við af Elinborgu þann 13.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Sinnepsgljáður lambahryggur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  Sinnepsgljáður lambahryggur