Síldarsalat með bananabragði


Árstíð: Páskar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2857

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Síldarsalat með bananabragði.

5 flök mareneruð síld + laukur eftir smekk, brytjað smátt
3 matskeiðar majónes
3 matskeiðar sýrður rjómi
1 stór banani
Paprikkuduft

Aðferð fyrir Síldarsalat með bananabragði:

Saxið bananan og hrærið svo öll hráefnin saman. Kryddið með paprikkudufti, eftir smekk.


þessari uppskrift að Síldarsalat með bananabragði er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 26.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Síldarsalat með bananabragði
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Síldarsalat með bananabragði