Sérstakar muffinsÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 5 - Fitusnautt: Nei - Slög: 18003 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sérstakar muffins. 50 grömm smjörlíki brætt 1 desilítri sykur 1 egg 1 teskeið vanilludropar 3 desilítri hveiti 2 teskeiðar lyftiduft 1 1/4 desilítri mjólk 2 matskeiðar súkkulaðispænir Aðferð fyrir Sérstakar muffins: Helltu öllum hráefnunum í skál og þeyttu deigið saman í u.þ.b. 2 mínútur. Skiptu deiginu jafnt í 14 múffumót. Athugaðu að þau eiga að vera u.þ.b. hálf fyllt. Bakaðu í miðjum ofni við 180° gráður í 10 mínútur á blæstri. þessari uppskrift að Sérstakar muffins er bætt við af Þórarinn Guðni Helgason þann 27.02.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|