Samloka með osti og kalkún


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3139

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Samloka með osti og kalkún.

25 grömm smjör
2 teskeiðar milt sinnep
Fínt salt og pipar
4 sneiðar gróft brauð
4 sneiðar rúgbrauð
100 grömm ostur
4 sneiðar kalkúnn
3 stilkar sellerí eða 1 gúrka


Aðferð fyrir Samloka með osti og kalkún:

Hrærið saman sinnepi, smjöri, salti og pipar og smyrjið því á brauðið. Leggðu ost á grófa brauðið, kalkún ofaná, sellerí eða gúrkurbita og svo rúgbrauðið ofaná það. Skerðu samlokurnar í tvennt, svo úr verði 2 þríhyrningar. Gjörið svo vel.


þessari uppskrift að Samloka með osti og kalkún er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Samloka með osti og kalkún
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Samloka með osti og kalkún