Salat með maís og pintobaunumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2310 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Salat með maís og pintobaunum. 2,5 bollar pintobaunir 1 dós niðursoðnar maísbaunir 1 rauð paprika smátt skorin 1/2 rauðlaukur, saxaður 1-2 teskeið tabasco eða önnur sterk sósa 2 matskeið olía Salt og pipar Safi úr einni límonu Aðferð fyrir Salat með maís og pintobaunum: Látið baunirnar liggja í bleyti í 12 klukkustundir skolið þær síðan vel og sjóðið í nýju vatni í 10 mínútur og kælið. Blandið öllum hráefnunum saman og látið salatið standa í 10 mínútur, áður en það er borið fram. þessari uppskrift að Salat með maís og pintobaunum er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 21.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|