Sætar súkkulaðikúlur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3369 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Sætar súkkulaðikúlur. 100 grömm smjör 1 ½ desilítri flórsykur, með súkkulaðibragði 3 desilítrar haframjöl 2-3 matskeiðar sterkt, kalt kaffi Marglitur perlusykur til skreytingar ![]() Aðferð fyrir Sætar súkkulaðikúlur: Hrærið smjör og flórsykur saman, bætið við haframjöli og kaffi. Búið til kúlur úr deginu og rúllið þeim uppúr sykri. Geymið í kæli. þessari uppskrift að Sætar súkkulaðikúlur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|