Rósmarín kartöflur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5413

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rósmarín kartöflur.

Kartöflur miðað við fjölda
Rósmarín
Salt
Pipar
Olía
Smjör

Aðferð fyrir Rósmarín kartöflur:

Skerið kartöflurnar í báta og setið í ofnfast mót. Hellið olíu yfir og stráið smjörbitum á. Kryddið með salti, pipar og rósmaríni. Nuddið og veltið kartölfubátunum uppúr kryddinu. Eldið í ofni á 200 gráðum, í um 25 minútur, eða þar til smá skorpa myndast á kartöflurnar. Gott að elda með matnum, t.d kjöti, og hækka svo hitan til að klára kartöflurnar.

þessari uppskrift að Rósmarín kartöflur er bætt við af Karen þann 28.08.09.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rósmarín kartöflur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kartöfluuppskriftir  >  Rósmarín kartöflur