RjómakaramellurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7430 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rjómakaramellur. 1 bolli sykur 1 bolli rjómi 1 bolli síróp 1/4 teskeið salt 2 matskeiðar smjör 6 matskeiðar mjólk 2 teskeiðar mjólk Aðferð fyrir Rjómakaramellur: Öllu hráefninu er skellt í pott og hitað við vægan hita. Þegar karmellan er orðin nógu þykk (þegar "sleifar-farið" sést mjög vel) er hellt úr pottinum á bökunarplötu klædda bökunarpappír. Þegar karmellan er aðeins farin að kólna má móta hana í litlar kúlur eða skera niður í hæfilega stóra bita. þessari uppskrift að Rjómakaramellur er bætt við af Jóhanna Ósk þann 28.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|