Réttur með hamborgarahrygg


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5568

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Frábær réttur, þegar maður á afganga af hamborgarahrygg.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Réttur með hamborgarahrygg.

Cirka 500 grömm hamborgarahryggur, etv. afgangar
Frosnar grænar baunir
30 grömm smjör
3 matskeiðar sykur
Kokteilpylsur, eftir smekk (eða pylsur í minni bitum)
Hrísgrjón
Rjómi og mjólk

Aðferð fyrir Réttur með hamborgarahrygg:

Sjóðið hrísgrjónin í léttsöltu vatni. Bræðið smjörið í frekar stórum potti. Stráið sykrinum yfir og látið hann bráðna. Skerið hamborgarahrygginn í sneiðar og leggjið þær í sykurinn. Veltið sneiðunum aðeins uppúr sykrinum. Hristið mjólk og rjóma saman og hellið því yfir, nóg til að það nái uppfyrir hamborgarahryggssneiðarnar. Bætið svo grænum baunum og kokteilpylsum í eftir smekk. Látið þetta hitna og berið fram með hrísgrjónum.

þessari uppskrift að Réttur með hamborgarahrygg er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Réttur með hamborgarahrygg
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Réttur með hamborgarahrygg