RauðvínssósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9043 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rauðvínssósa. 2 Stórir laukar 1 líter kjötkraftur 1 rauðvínsflaska Salt og pipar Smjör eða olía Aðferð fyrir Rauðvínssósa: Skerið laukinn í meðalstóra bita og steikið í olíu eða smjöri (í potti). Hellið 1 líter af rauðvíni í potinn og látið það sjóða þar til það er cirka 1/2 líter eftir. Bætið kjötkraftinum í og látið aftur sjóða til helmings. Sigtið laukinn úr sósunni. Þeytið 3 matskeiðar smjör í sósuna og kryddið með salti og pipar. þessari uppskrift að Rauðvínssósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|