Rækjuréttur![]() Árstíð: Áramót - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 12561 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rækjuréttur. 200 grömm rækjur 2 matskeiðar olía 1 teskeið karrý 1/4 teskeið hvítlauksduft 6 tómatar 200 grömm jöklasalat 2 desilítrar rjómi 1 teskeið grænmetiskraftur 4 dropar tabascosósa ![]() Aðferð fyrir Rækjuréttur: Látið karrý og hvítlauksduft krauma í olíu við vægan hita. Skerið tómatana í báta og salatið í strimla og látið út í olíuna. Látið grænmetið krauma á pönnunni við vægan hita í 3-5 mínútur. Bætið rjóma og grænmetiskrafti út í og sjóðið við vægan hita í 2-3 mínútur. Bætið rækjum og tabascosósu í og látið rækjurnar hitna vel. Berið réttinn fram með brauði og smjöri eða jafnvel hrísgrjónum. þessari uppskrift að Rækjuréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 27.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|