Rækjukokteill


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 8 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9368

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Rækjukokteill.

300 gröm rækjur
2 jólasalat (eða annað)
2 matskeiðar ferskt dill
Evt.sítróna

Sósa:
2 desilítrar sýrður rjómi
1 desilíter rjómi
4 matskeiðar tómatsósa
3 matskeiðar sæt chilisósa
1/4 teskeið gróft salt

Aðferð fyrir Rækjukokteill:

Hrærið saman sýrðan rjóma, tómatsósu, chilisósu og salt. Þeytið rjóman og blandið varlega samanvið. Skerið það rauða endan af jólasalatinu og skerið salatið í ræmur. Setjið salatið í desertglös eða rækjukoketilsglös, með mulnum ís. Hellið rækjum ofaná salatið (geymið smá til skreytingar) og stráið dilli yfir. Hellið sósunni yfir. Skreytið með sítrónubátum, dillkvistum og rækjum. Berið fram með súpubrauði.

þessari uppskrift að Rækjukokteill er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Rækjukokteill
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Rækjur  >  Rækjukokteill