PylsuhornÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5984 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pylsuhorn. 16 pylsur 3 desilítrar volgt vatn 2 matskeiðar olía 500 gröm hveiti Örlítið salt ½ pakki ger (cirka 25 gröm) Aðferð fyrir Pylsuhorn: Hrærið gerinn út í vatnið. Hellið hinum hráefnunum saman við og hnoðið vel. Látið lyfta sér í 20 mínútur. Skiptið deginu í 4 skammta. Rúllið hvern skammt út í hring og skerið í 8 þríhyrninga. Leggið eina pylsu á hvern þríhyrning og rúllið deginu utan um pylsuna (byrjið á breiða endanum). Setjið pyslurnar á plötu með bökunarpappír og látið lyfta sér í 15 mínútur. Penslið með eggi og bakið í 12-15 mínútur við 200 gráður. þessari uppskrift að Pylsuhorn er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|