Piparkökur


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 8647

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparkökur.

500 grömm hveiti
250 grömm smjörlíki
350 grömm sykur
1/2 teskeið kardimommudropar
1/2 teskeið kanil
Örlítið sítrónusaft
1/2 teskeið hjartasalt
2 egg

Aðferð fyrir Piparkökur:

Hrærið smjörlíki og sykri saman, og bætið svo eggjunum við einu í einu og hrærið vel. Blandið afganginum af hráefnunum í. Hnoðið degið og rúllið því í þunnar lengjur. Skerið lengjurnar í cirka 1 cm bita og raðið þeim á plötu. Bakið í cirka 10 mínútur við 200 gráður, þar til kökurnar eru ljósbrúnar.

þessari uppskrift að Piparkökur er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Piparkökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Piparkökur