Piparkökur fyrir sykursjúka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5895

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Piparkökur fyrir sykursjúka.

150 grömm hveiti
¼ teskeið kanil
¼ hnífsoddur negull
¼ hnífsoddur pipar
25 grömm smjörlíki
35 grömm atwel eða perfect fit, eða annað sætuefni
1 hnífsoddur hjartasalt


Aðferð fyrir Piparkökur fyrir sykursjúka:

Blandið hveiti, hjartasalti, kanil, negul og pipar saman. Klípið smjörlíkið útí og blandið sætuefninu saman við. Þeytið eggið og hellið útí, hrærið degið saman og setjið það svo í ískápinn í 15 mínútur. Rúllið deginu í cirka 1 cm þykkar pylsur. Skerið pylsurnar í bita og rúllið bitunum upp í kúlur. Setjið á plötu og ýtið aðeins á kúlurnar þannig að þær verið flatar. Bakið við 200 gráður í 10 mínútur.

þessari uppskrift að Piparkökur fyrir sykursjúka er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Piparkökur fyrir sykursjúka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Sykursjúkir  >  Piparkökur fyrir sykursjúka