Pasta með kálfakjötiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2709 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með kálfakjöti. 600 grömm kálfalærisneiðar í þunnum sneiðum 1 matskeið olía 200 grömm sýrður rjómi 1 krukka sólþurrkaðir tómatar, saxaðir 1 pakki ferskt pasta 1 bakki klettasalat 2 límónur Salt og pipar Aðferð fyrir Pasta með kálfakjöti: Sjóðið vatn fyrir pastað. Hitið olíu á pönnu og steikið kjötið í 2 mínútur, svo það fái lit. Setjið sýrða rjóman og sólþurrkaða tómata á pönnuna. Takið pönnuna af hellunni. Sjóðið pastað í 2 mínútur og sigtið það. Hellið því á pönnuna og bætið klettasalati við. Hrærið öllu saman. Smakkið til með salti og pipar. Skerið límónunar í bát og berið fram með. þessari uppskrift að Pasta með kálfakjöti er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|