Pasta með beikonÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7857 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með beikon. 1 pakki beikon 500 grömm pasta ½ lítri rjómi 2 tómatar Cirka 200 grömm rifinn ostur Aðferð fyrir Pasta með beikon: Hitið ofninn á 200 gráður. Sjóðið pastað og hellið því í eldfast mót. Skerið tómatana í mjög þunnar sneiðar. Hellið rjóma yfir pastað og raðið tómötunum í 2 lengjur meðfram kantinum á forminu. Leggjið beikon meðfram tómötunum og stráið rifum osti í miðjuna. Bakið í cirka 20 mínútur eða þar til osturinn er gullin og beikonið steikt. þessari uppskrift að Pasta með beikon er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|