Pasta með beikon![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7957 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með beikon. 1 pakki beikon 500 grömm pasta ½ lítri rjómi 2 tómatar Cirka 200 grömm rifinn ostur ![]() Aðferð fyrir Pasta með beikon: Hitið ofninn á 200 gráður. Sjóðið pastað og hellið því í eldfast mót. Skerið tómatana í mjög þunnar sneiðar. Hellið rjóma yfir pastað og raðið tómötunum í 2 lengjur meðfram kantinum á forminu. Leggjið beikon meðfram tómötunum og stráið rifum osti í miðjuna. Bakið í cirka 20 mínútur eða þar til osturinn er gullin og beikonið steikt. þessari uppskrift að Pasta með beikon er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|