Papriku-kartöflurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4535 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Papriku-kartöflur. Kartöflur Gróft salt Olía Paprikuduft Aðferð fyrir Papriku-kartöflur: Skrælið kartöflurnar. Skerið djúpa skurði í þær, svona cirka niður að miðju, með ½ cm millibili. Blandið paprikudufti, oliu og grófu salti saman. Leggjið kartöflurnar í eldfast mót og smyrjið þær með olíublöndunni. Bakið við 200 gráður í cirka 40 mínútur (ofninn á að vera heitur þegar þær eru settar í, ekki nota blástur) þessari uppskrift að Papriku-kartöflur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|