Paprikkupottréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 5 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5582

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Paprikkupottréttur.

2 matskeiðar olía
1 stór rifinn laukur
Svínakjöt í teningum
2 matskeiðar paprikkuduft
1 pakki sveppir
1 pakki pylsur, skornar í cirka 2 cm bita
½ líter kjötkraftur
Evt. maisenamjöl



Aðferð fyrir Paprikkupottréttur:

Hellið olíunni í pott. Brúnið lauk og svínakjöt og kryddið með paprikkunni. Bærið ½ líter af kjötkraf í. Látið þetta malla í cirka 3-5 mínútur. Bætið sveppunum og pylsunum útí. Jafnið með maisenamjöli ef þörf er á. Berið fram með hrísgrjónum og salati.

þessari uppskrift að Paprikkupottréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Paprikkupottréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pottréttir  >  Paprikkupottréttur