Ömmuterta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4004

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ömmuterta.

150 grömm strásykur
150 grömm hveiti
50 grömm lint smjörlíki
2 eggjarauður
1 eggjahvíta
1/2 teskeið matarsódi
1 teskeið lyftiduft
1 matskeið kakó
1 teskeið vanilludropar
1/2 teskeið engifer, kanill eða negull
60 grömm kalt kaffi
60 grömm mjólk

Krem:
115 grömm púðursykur
60 grömm strásykur
40 grömm vatn
1 eggjahvíta


Aðferð fyrir Ömmuterta:

Kakan:
Öll hráefnin hrærð saman og deginu hellt í meðalstórt springform. bakið í miðjum ofni við 175 gráður, þar til kakan er orðið fallega brún.

Kremið:
Púðursykur, strásykur og vatn látið saman í pott og suðan látin koma upp. Eggjahvítan stífþeytt. Heitri sykurkvoðunni hellt varlega saman við eggið og svo er þeytt í þangað til kremið verður kalt. Smyrjið kremið á kalda kökuna og njótið vel.

þessari uppskrift að Ömmuterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 06.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ömmuterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Ömmuterta