NautasteikÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7948 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nautasteik. 1 nautasteik cirka 1 kíló 1 matskeiðar gróft salt Pipar Bökunar kartöflur Grænar baunir (haricots) 3 1/2 desilíter sýrður rjómi 1 matskeið Bearnaise essence 3/4 teskeið gróft salt Pipar 3 matskeiðar steinselja Aðferð fyrir Nautasteik: Skerið bökuðunar kartöflurnar í helminga, penslið með smjöri og saltið. Bakið með kjötinu. Skerið örlítið í fituna á steikinni og nuddið salti og pipar í. Brúnið kjötið í ofni í cirka 15 mínútur við 250 gráður. Lækkið hitan niður í 170 gráður og eldið kjötið í 30-40 mínútur, eftir því hversu rautt það á að vera í miðjunni. Látið steikana "anda" í 15 mínútur áður en hún er skorin. Bernaisesaósa: Hellið sýrða rjómanum og smakkið til með Bearnaise essence, grófu salti, pipar og steinselju. þessari uppskrift að Nautasteik er bætt við af Sylvíu Rós þann 20.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|