Nautakjöt með jarðaberjum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3614

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nautakjöt með jarðaberjum.

Nautakjöt
Sojasósa
Olía
Tímian
Klettasaalt
Maldon salt
Svartur pipar
Jarðaber

Aðferð fyrir Nautakjöt með jarðaberjum:

Skerið kjötið í strimla. Blandið saman mikilli sojasósu og tímiani og látið kjötið liggja í leginum í góða stund. Steikið það svo á pönnu upp úr olíu. Leggjið kjötið í hreiður af klettasalati, hellið vökvanum af pönnunni yfir. Saltið og piprið og dreifið svo ferskum jarðaberjum yfir. Berið fram strax með góðu rauðvíni.


þessari uppskrift að Nautakjöt með jarðaberjum er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Nautakjöt með jarðaberjum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Nautakjöt með jarðaberjum