Nachos


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 9331

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Hægt er að bera flögurnar fram sem forrétt eða aðalrétt.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Nachos.

1 poki nachosflögur
200 gröm rifinn ostur
Cirka 2 ½ desilíter tómatsósa (eða hakkaðir tómatar)

Aðferð fyrir Nachos:

Hellið flögunum í eldfast mót. Hellið 1/3 af tómatsósunni yfir og stráið osti yfir. Endurtakið tvisvar sinnum. Hitið í ofni við 180 gráður þangað til osturinn er orðinn gylltur. Gott að bera fram með guacamole, sýrðum rjóma, jalapenos og olívuídýfu.

þessari uppskrift að Nachos er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Nachos
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Mexikanskur matur  >  Nachos