Muffins uppskriftÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 0 - Fitusnautt: Nei - Slög: 54408 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Muffins uppskrift. 2 egg 2 desilítrar sykur 1 desilítri mjólk 100 grömm brætt smjörlíki 3 desilítrar hveiti 2 teskeiðar lyftiduft 1 teskeið vanilludropar 1 matskeið kakó (má sleppa og setja súkkulaðibita í staðinn) Aðferð fyrir Muffins uppskrift: Hrærið saman sykur, egg, smjör og mjólk. Bætið hveiti, kakói, vanilludropum og lyftidufti í. Hrærið allt saman og setjið degið í muffinsform. Bakið í cirka 10 mínútur, við 180 gráður. þessari uppskrift að Muffins uppskrift er bætt við af Hafdís þann 14.10.09. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|