Muffins með súkkulaðiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 39825 Muffins með súkkulaði eru alltaf góðar. Hægt er að sleppa valhnetunum ef einhver er með hnetuofnæmi. Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Muffins með súkkulaði. 100 gröm smjörlíki 2 egg (meðalstór) 150 gröm sykur 1 desilíter kókómjólk 150 gröm hveiti 1 teskeið lyftiduft 100 gröm súkkulaði í bitum 100 göm valhnetur í bitum Aðferð fyrir Muffins með súkkulaði: Brærið smjörið í potti og látið kólna. Þeytið egg og sykur saman í skál, þar til blandan verður létt og ljós. Hellið kókómjólkinni í. Blandið hveiti og lyftidufti saman og hrærið saman við eggjablönduna. Bætið smjörinu útí. Hrærið valhneturnar og súkkulaðið í deigið. Hellið í cirka 18 form og bakið í miðjum ofni við 175 gráður. þessari uppskrift að Muffins með súkkulaði er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|