Mexikóskur hamborgari


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2900

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mexikóskur hamborgari.

500 grömm nautahakk
1 matskeið tacokrydd
Salt og pipar
4 tortillapönnukökur
Gott salat
4 sneiðar cheddarostur

Salsa:
2 avocadó
1 matskeið límónusafi
1 lítill rauðlaukur
1 saxaður tómatur
¼ desilítri saxaður ferskur kóríander




Aðferð fyrir Mexikóskur hamborgari:

Blandið tacokryddi í kjötið og mótið 4 hamborgara. Steikið kjötið í cirka 3 mínútur á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar.
Skerið avocadóið í teninga og dreypið límónusafti yfir. Saxið rauðlaukinn fínt og blandið saman við. Bætið tómat og kóríander við. Smakkið til með salti og pipar.
Hitið pönnukökurnar og fyllið þær með kjöti, osti, salati og avocadósalsa. Berið fram með kartöflubátum með taco og rifnum osti.

þessari uppskrift að Mexikóskur hamborgari er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Mexikóskur hamborgari
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Mexikóskur hamborgari