Marineraðar kjúklingabringur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 6484

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Holl og góð uppskrift að marineruðum kjúklingabringum.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Marineraðar kjúklingabringur.

500 grömm kjúklingabringur, eða kalkúnabringa
Salt
Pipar
Paprika
Basilikum
Annað krydd, eftir óskum hvers og eins

Marinaði:
3 matskeiðar olía
5 matskeiðar balsamico edikk
3 hvítlauksgeirar

Grænmeti:
2 paprikkur
2 búnt vorlaukur
1 dós vatnakastaníur
200 grömm snjóbaunir

Dressing:
1 dós creme fraiche
3 hvítlauksgeirar
1 teskeið paprikkuduft
Smá sletta af tómatsósu
Salt og pipar

Meðlæti:
Hrísgrjón

Aðferð fyrir Marineraðar kjúklingabringur:

Sjóðið hrísgrjónin. Blandið öllum hráefnunum í marinaðið saman og skellið kjötinu í, gott er að gera það daginn áður.
Skerið grænmetið í minni bita. Steikið kjötið og kryddið með salti og pipar, paprikkudufti, basilikum og öðru kryddi ef þess er óskað.
Þegar kjötið er næstum því steik í gegn, er grænmetinu hellt á pönnuna ásamt vatnakastaníunum.

Dressing:
Hrærið creme fraiche með hvítlauk, kryddi, tómatsósu og salt og pipar. Þetta er einnig hægt að gera daginn áður.


þessari uppskrift að Marineraðar kjúklingabringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Marineraðar kjúklingabringur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Marineraðar kjúklingabringur