Mánudagsýsa í sunnudagskjólÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6817 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mánudagsýsa í sunnudagskjól. 1 ýsuflak 2-3 matskeiðar hvítlaukur í chiliolíu (fæst í Bónus) 2-3 matskeiðar létt fetaostur í kryddolíu 2-3 matskeiðar rjómaostur 1-2 matskeiðar sítrónuolía Cirka 10 grænar ólífur t.d Kalamata Pipar ef vill, t.d. rósapipar Aðferð fyrir Mánudagsýsa í sunnudagskjól: Ýsuflakið skorið í bita og sett í eldfast mót. Restin sett saman og maukað í matvinnsluvél eða með töfrasprota og smurt á fiskinn. Bakað í cirka 20 mínútur við 200 gráður. þessari uppskrift að Mánudagsýsa í sunnudagskjól er bætt við af Ásdís þann 09.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|