LambalundirÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6264 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambalundir. 480 gröm lambalundir 2 dósir kíkibaunir 2 matskeiðar garam masala eða karry 1 matskeið olía 1 kúrbítur 1 búnt vorlaukur 1 bakki babyspínat Salt og pipar Aðferð fyrir Lambalundir: Brúnið kjötið á pönnu og kryddið það með salti og pipar. Steikið kjötið í 5 mínútur við meðalhita. Leggið til hliðar. Skolið kíkibaunirnar í köldu vatni og steikið þær ásamt garam masalainu og kúrbít (í sneiðum) í 5 mínútur. Bætið vorlauk á pönnuna og steikið í 2 mínútur í viðbót. Blandið svo babyspínatinu samanvið. Kryddið með salti og pipar eftir þörfum og berið fram með sneiðum af lambalund. þessari uppskrift að Lambalundir er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|