Lambalundir með sinnepssveppasósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 13563

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambalundir með sinnepssveppasósu.

800 grömm lambalundir
Salt, pipar, rósmarin, timian

Sósa:
6 matskeiðar dijon sinnep
1/2 desilítri rjómi
200 grömm sveppir
200 grömm blönduð paprika
1 desillítri maltöl/rauðvín
2 súputeningar
Smjör
Maisenamjöl

Aðferð fyrir Lambalundir með sinnepssveppasósu:

Brúnið lundirnar á pönnu og kryddið, steikið svo í ofni í 10-15 mínútur við 180 gráðu hita. Léttsteikið sveppi og papriku í smjöri, bætið rjóma maltöli og sinnepi saman við og sjóðið í 4-5 mínútur. Bragðbætið með súputeningi. Jafnið með maisenamjöli ef þarf.

þessari uppskrift að Lambalundir með sinnepssveppasósu er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Lambalundir með sinnepssveppasósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  Lambalundir með sinnepssveppasósu